Kosningastefna Pírata
Kosningastefna Pírata fyrir næsta kjörtímabil var samþykkt á dögunum. Stefnan er í 24. köflum:
- Nýja stjórnarskráin
- Aðgerðaráætlun í efnahagsmálum
- Umhverfis- og loftslagsstefna
- Heilbrigðismál
- Geðheilbrigðismál
- Sjávarútvegur
- Byggðir og valdefling nærsamfélaga
- Fiskeldi
- Orkumál
- Ungt fólk og framtíðin
- Málefni eldra fólks
- Málefni innflytjenda
- Internet og netfrelsi
- Aðgengi að réttlæti
- Húsnæðismál
- Fjölmiðlar
- Menntastefna
- Barátta gegn spillingu
- Lífeyrissjóðir
- Atvinna og nýsköpun í sjálfvirku og sjálfbæru samfélagi
- Landbúnaður
- Skaðaminnkun
- Málefni öryrkja og fatlaðs fólks
- Utanríkismál
Hér er ofan er tengill í hverja stefnu fyrir sig þar sem stefnan sjálf kemur fram. Einnig er hægt að senda inn spurningar um stefnurnar og ég ætla að reyna að halda birta þær spurningar og svör sem berast um hverja stefnu fyrir sig. Smellið á tengil fyrir hverja stefnu fyrir sig til þess að skoða, þar er einnig tengill til þess að senda inn spurningar og athugasemdir.