Frelsið til þess að svindla á öðrum
Í lok ágúst birti Samkeppniseftirlitið ákvörðun sína eftir rannsókn á brotum Samskipa á samkeppnislögum. Niðurstaðan var 4,2 milljarða króna sekt vegna víðtæ...
Í lok ágúst birti Samkeppniseftirlitið ákvörðun sína eftir rannsókn á brotum Samskipa á samkeppnislögum. Niðurstaðan var 4,2 milljarða króna sekt vegna víðtæ...
Þegar þing var sett mætti hæstvirtur mennta- og barnamálaráðherra í ræðustól Alþingis og sagði: „Af öllu því sem við gerum er skólakerfið ekki bara mest stef...
Sitt sýnist hverjum um umsækjendur um alþjóðlega vernd en ég held að við getum öll verið sammála um að lögin þurfa að vera skýr og mannréttindi þurfa að vera...
Hvernig veit ég hvort það sem ég segi er skynsamt eða ekki? Það sem er ennþá erfiðara, hvernig veit ég að það sem þú segir er skynsamt eða ekki? Þetta er spu...
Það er enn júlí og merkilegt nokk þá er engin gúrkutíð í stjórnmálum landsins eins og venjulega. Það eru herkvaðningar á hægri vængnum og stórkostlega miklar...
Nýlega er haft eftir Eyjólfi Ármannsyni, þingmanni flokks fólksins, að verið sé að „skipta um þjóð í landinu”. Þetta bergmálar skoðanir sem hafa birst í Morg...
Í síðustu viku var greinargerð setts ríkisendurskoðanda birt. Í kjölfarið tók varnarkórinn við sér og sagði að ekkert nýtt hefði komið fram, að birtingin sta...
… þessari spurningu.
Fræg setning, oft tileinkuð Albert Einstein, segir að skilgreiningin á geðveiki sé að reyna að gera það sama aftur og aftur og búast við öðrum niðurstöðum í ...
Hvað er fjármagnstekjuskattur? Er það sanngjarn skattur? Einfalda svarið er að fjármagnstekjuskattur er skattur sem er innheimtur af hluta tekna þeirra sem þ...
Á undanförnum 4 árum hefur lögreglan keypt varnarbúnað fyrir 230 milljónir króna samkvæmt opnirreikningar.is. Á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs hefur 112 mil...
Flest mætum við reglulega í kjörklefann og setjum kross við einn flokk eða annan. Í einhverjum tilfellum setjum við kross eða tölu við nafn á einhverjum eins...
Spurningin er einföld. Til hvers er þessi ríkisstjórn? Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki svarið við þessari spurningu þó ég hafi ýmsar tilgátur. En mér f...
Aðfararnótt 30. júní fyrir rétt tæplega þremur árum var atkvæðagreiðsla á Alþingi um frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta vímuefna. Frumvarpinu var hafna...
Í upphafi árs datt dómsmálaráðherra allt í einu í hug að það væri hægt að leysa fjárhagsvanda Landhelgisgæslunnar með því að selja einu flugvélina sem getur ...
Vantraust er erfitt. Efi umlykur allt og hverju skrefi fram á við fylgja óteljandi skref í allar aðrar áttir til þess að fólk geti fullvissað sig um að ekker...
Hver man eftir því þegar lögreglan gekk inn í hóp mótmælenda með piparúða og kylfum til þess að dreifa mótmælendum? 10 voru handteknir og 4 voru fluttir á sj...
Hið öfugsnúna orðatiltæki, að blindur leiði haltan, lýsir ríkisstjórnarsamstarfinu í dag ansi vel. Það er sama hvar er litið. Í útlendingamálinu sjá þau ekki...
Samkvæmt Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga hættir fjórði hver hjúkrunarfræðingur störfum innan fimm ára og er ein helsta ástæðan launakjörin. Starfsumhverfi...
Á sama tíma og fólk er skammað fyrir að nota ókurteis orð er verið að dæla dæla peningum í “kurteisislega” orðaðan áróður. Heimildin hefur upplýst að Norðurá...
Það gerðist dálítið mjög merkilegt um daginn. Við fengum sjaldgæfa innsýn í innra starf ráðuneyta og stofnanna þegar ráðherra uppljóstraði um svo mikinn niðu...
Í frétt mbl.is frá 18. janúar í fyrra er greint frá því hvernig eftirlitsstofnun EFTA taldi íslenska ríkið brotlegt við átta greinar EES-samningsins “um mat ...
Í síðustu viku var haldið vetrarþing Evrópuráðsþingsins (Council of Europe), sem má ekki rugla saman við Leiðtogaráð Evrópusambandsins (European council). Í ...
Í síðustu viku var enn einn embættismaður skipuður í stöðu án auglýsingar. Í samantekt forsætisráðuneytisins sem mbl.is fjallaði um í október á síðasta ári k...
Í mannréttindakafla stjórnarskrárinnar er einfaldlega sagt að allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til: “kynferðis, trúarbrag...
„Stjórnvöld eiga ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða eftir réttlætinu,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, í umræðu um stefnuræðu fo...
Góðan dag kæri lesandi og takk fyrir árið sem er að líða. Að minnsta kosti það jákvæða sem gerðist á árinu. Allt hitt má bara eiga sig. Innrásin í Bandaríska...
Tungumál er flókið fyrirbæri til samskipta. Fólk getur svarað á kaldhæðinn, ljóðrænan, háleitan og beinskeittann hátt - og á svo marga aðra vegu að ómögulegt...
Árið 1997 var gerður samningur milli ríkisins og íslensku þjóðkirkjunnar um yfirtöku ríkisins á kirkjujörðum í staðinn fyrir að greiða laun presta. Það er tv...
Kæru gestir. Velkomin á hátíðarmálþing um gagnsæi gegn spillingu og aðhald með valdi í tilefni 10 ára afmælis Pírata.
Oft er sagt – og sérstaklega í stjórnmálum – að við verðum öll að gera málamiðlanir. Það er í sjálfu sér alveg dagsatt, en það er hins vegar ekki algilt. Það...
Takk kærlega fyrir umsögnina þína um skýrslu Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Mér fannst nafnið á skjalinu einstaklega uppljóstrand...
… er mjög erfitt þegar hann er snilldarlega falinn.
“Við erum með bestu hugmyndirnar” sagði Guðlaugur Þór þegar hann kynnti framboð sitt til formanns Sjálfstæðisflokksins sem fram fer “í stærstu lýðræðisveislu...
Í gær var rætt á þingi útlendingafrumvarp Jóns Gunnarssonar. Þar er “vandinn” lagður upp sem svo að “fjölgun umsókna undanfarinn áratug sýnir hversu mikilvæg...
Stjórnvöld nota stór orð um velferð á Íslandi í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Þar er talað um sterka stöðu heimilanna, auknar ráðstöfunartekjur og áætlanir um...
Í þessari viku hefur hlé verið gert á þingstörfum út af einhverju sem nefnist kjördæmavika. Þrátt fyrir að það sé nýbúið að kalla saman þing eftir um þriggja...
Í gær mælti Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fyrir einfaldri breytingu á lögreglulögum. Frumvarpið snýst um að bæta orðinu “lögmætum” við 19. grein laganna. Grein...
Píratahreyfingin er 16 ára gömul á heimsvísu en 10 ára gömul á Íslandi. Árið 2013 tóku Píratar fyrst þátt í alþingiskosningum á Íslandi og fengu rétt rúmlega...
Fyrir rúmri viku skrifaði Óli Björn Kárason pistil í Morgunblaðið um óttann við „rangar skoðanir“ sem afleiðingu af svokallaðri „slaufunarmenningu”. Greinin ...
Nýlega sagði Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra að hann vildi hlusta á vísindamenn þegar kæmi að því að taka ákvörðun um það hvort byggja ætti flugvöll...
Nú eru liðnir nákvæmlega fimm mánuðir frá því að fjármálaráðherra seldi aftur eignarhluti ríkisins í Íslandsbanka. 22. mars 2022 var 22,5% hlutur seldur í Ís...
Ég er í starfi sem snýst um það að hafa skoðanir. Það þýðir ekki að ég hafi skoðanir á öllu, alltaf. En ég hef ákveðnar skoðanir á því sem er að gerast í kja...
Samkvæmt Hagstofunni stendur 12 mánaða vísitala neysluverðs nú í 9,9%. Helstu ástæðurnar eru nokkuð skýrar, það er hækkun á húsnæðismarkaði að undanförnu og ...
Nú styttist í að þing verði aftur kallað saman, hvort sem það verður aðeins fyrr vegna skýrslu ríkisendurskoðanda vegna sölu á hlutum í Íslandsbanka eða vegn...
Fyrr í mánuðinum var tilkynnt um kaup Síldarvinnslunnar á Vísi hf fyrir 31 milljarð króna. Við það myndu fylgja 9.500 tonn af þorskkvóta, eða rétt rúmlega 5,...
Nýlega kynnti innviðaráðherra áform um gjaldtöku í öllum jarðgöngum landsins ásamt “annarskonar gjaldtöku” þar sem eldsneytisgjald úreldis fyrr en síðar. Í s...
Í síðustu viku uppgötvaðist að laun æðstu ráðamanna væru of há af því að röng vísitala hafði verið notuð til þess að reikna launahækkanir undanfarinna þriggj...
Núverandi ríkisstjórn er mynduð til að slá nýjan tón milli hægri og vinstri með því að „spanna hið pólitíska litróf”. Þetta átti að gera með auknu samráði og...