Enginn ráðherra getur svarað ...

… þessari spurningu. Sif Sigmarssdóttir skrifaði pistil í Heimildina í síðustu viku sem heitir “Lögföst spilling og niðurlæging þjóðar”. Pistillinn fjallar einfaldlega um, eins og...

   22. júní 2023     2 mín lestur
Skilgreiningin á geðveiki

Fræg setning, oft tileinkuð Albert Einstein, segir að skilgreiningin á geðveiki sé að reyna að gera það sama aftur og aftur og búast við öðrum...

   13. júní 2023     1 mín lestur
Sanngjarn skattur?

Hvað er fjármagnstekjuskattur? Er það sanngjarn skattur? Einfalda svarið er að fjármagnstekjuskattur er skattur sem er innheimtur af hluta tekna þeirra sem þéna mest. Fólk...

   3. júní 2023     2 mín lestur
Vopnvæðum öryggi?

Á undanförnum 4 árum hefur lögreglan keypt varnarbúnað fyrir 230 milljónir króna samkvæmt opnirreikningar.is. Á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs hefur 112 milljónum verið varið...

   17. maí 2023     4 mín lestur
Virkar lýðræðið?

Flest mætum við reglulega í kjörklefann og setjum kross við einn flokk eða annan. Í einhverjum tilfellum setjum við kross eða tölu við nafn á...

   5. maí 2023     2 mín lestur