Einn litlir, tveir litlir, þrír litlir pakkar

Óvissan er mikil og hefur farið vaxandi eftir því sem á líður. Það má auðveldlega rökstyðja að hlutverk stjórnvalda sé að minnka eða helst eyða...

   24. apríl 2020     2 mín lestur
Merkilegasta pólitíska uppljóstrun síðari tíma

“Því færri óumdeildum málum sem ríkisstjórnin komi áfram, þeim mun þrengra verði um „sérstök áhugamál“ ríkisstjórnarinnar” sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Þessi orð eru merkilegasta pólitíska...

   24. apríl 2020     7 mín lestur
Sporvagnavandamálið og faraldurinn

Margir kannast við sporvagnavandamálið þar sem þú ert vagnstjóri sem hefur þá tvo möguleika að beygja á sporin til hægri þar sem hópur fólks stendur...

   15. apríl 2020     2 mín lestur
Sjálfstæðir dómarar

Eruð þið nokkuð búin að gleyma Landsrétti? Þið vitið, nýja millidómstiginu okkar sem var mörg ár í undirbúningi og fyrrverandi dómsmálaráðherra klúðraði á lokametrunum með...

   3. apríl 2020     2 mín lestur
Dagurinn í dag

Í dag er fjarfundadagur á Alþingi. Líka á morgun. Umfjöllunarefnið er fjáraukalagafrumvarp ríkisstjórnarinnar þar sem gert er ráð fyrir að tekið sé 140 milljarða króna...

   25. mars 2020     2 mín lestur