Kosningastefna Pírata 2021 - Húsnæðismál

Öruggt húsaskjól er grunnþörf. Píratar telja að stjórnvöld eigi að beita sér af krafti í húsnæðismálum og sjá til þess að landsmenn hafi þak yfir...

   5. ágúst 2021     2 mín lestur
Kosningastefna Pírata 2021 - Aðgengi að réttlæti

Við viljum tryggja jafnan aðgang fólks að réttarkerfinu með því að gefa einstaklingum möguleika á að sækja rétt sinn eða verja sig án þess að...

   5. ágúst 2021     2 mín lestur
Kosningastefna Pírata 2021 - Internet og netfrelsi

Við Píratar viljum að aðgangur fólks að internetinu sé án hindrana, enda er netið ein af grunnstoðum samfélagsins. Tryggjum öllum á Íslandi alhliða, frjálst, opið...

   5. ágúst 2021     2 mín lestur
Kosningastefna Pírata 2021 - Málefni innflytjenda

Fjölmenning er fjársjóður. Ólíkur uppruni okkar auðgar heildina. Setja þarf nýjan tón í málefnum innflytjenda á Íslandi. Í stað hindrana, tortryggni og andúðar þarf nálgun...

   5. ágúst 2021     3 mín lestur
Kosningastefna Pírata 2021 - Málefni eldra fólks

Eldra fólk hefur búið við ósanngjarnt lífeyriskerfi og ófullnægjandi þjónustu allt of lengi. Við viljum koma fram við fullorðið fólk eins og fullorðið fólk, það...

   5. ágúst 2021     2 mín lestur