Veistu að það er verið að svíkja loforð?

Í rúm 20 ár hafa stjórnvöld svikið loforðið aftur og aftur. Af og til verður það svo vandræðalegt að það þarf að bæta það upp...

   15. desember 2021     2 mín lestur
Embættismennirnir sem ráða öllu

Oft er sagt að embættismenn ráði öllu og pólitískir fulltrúar hafi engin áhrif. Það er dálítið merkilegt því oft er líka talað um hvernig ráðherra...

   17. nóvember 2021     2 mín lestur
Öfgar sem við kunnum ekki á

Samfélagsumræðan hefur fjallað eilítið um öfgar undanfarna daga. Nánar tiltekið hvernig viðbrögð við ýmsum atburðum eru öfgafull, dómstóll götunnar hafi tekið til starfa og sé...

   8. nóvember 2021     2 mín lestur
Tífaldur arður sjávarútvegs.

Nýr leiðari Kjarnans spyr spurningarinnar hvort það sé eðlilegt að sjávarútvegurinn borgi meira í arð en skatta. Já, vissulega getur það verið eðlilegt. En eðlilegri...

   30. október 2021     4 mín lestur
Á morgun segir sá lati

Af öllum þeim málum sem krefjast athygli fyrir komandi kosningar (og er þar af mörgu að taka) stendur umræðan um heilbrigðiskerfið upp úr. Aðallega vegna...

   16. ágúst 2021     2 mín lestur