Forsætisráðherra gat ekki svarað ...

Í síðustu viku var haldið vetrarþing Evrópuráðsþingsins (Council of Europe), sem má ekki rugla saman við Leiðtogaráð Evrópusambandsins (European council). Í stuttu máli snýst Evrópuráðsþingið...

   30. janúar 2023     2 mín lestur
Skipun án auglýsingar

Í síðustu viku var enn einn embættismaður skipuður í stöðu án auglýsingar. Í samantekt forsætisráðuneytisins sem mbl.is fjallaði um í október á síðasta ári kemur...

   20. janúar 2023     2 mín lestur
Tölum um réttindi

Í mannréttindakafla stjórnarskrárinnar er einfaldlega sagt að allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til: “kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar,...

   11. janúar 2023     2 mín lestur
Biðin endalausa, 2023 útgáfan

„Stjórnvöld eiga ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða eftir réttlætinu,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra árið 2017....

   2. janúar 2023     2 mín lestur
Tvöþúsundtuttuguogtvö

Góðan dag kæri lesandi og takk fyrir árið sem er að líða. Að minnsta kosti það jákvæða sem gerðist á árinu. Allt hitt má bara...

   1. janúar 2023     5 mín lestur