Til hvers að ræna banka?

Til hvers að ræna banka þegar hægt er að búa til VSK númer? Ársskýrslur skattrannsóknarstjóra frá árinu 2013 eru aðgengilegar á vef stofnunarinnar og í...

   29. nóvember 2023     1 mín lestur
Bær í eyði?

Sá grunur læðist óhjákvæmilega að manni þessa dagana að heilt bæjarfélag sé komið í eyði. Jarðskjálftarnir, eldgosin og sögulegar heimildir um gostímabilin í gosstöðvunum við...

   20. nóvember 2023     2 mín lestur
Alþingi án ríkisstjórnar

Í lok árs 2017 var engin ríkisstjórn á Íslandi. Hún sprakk hressilega út af uppreist æru málinu og boðað var skyndilega til kosninga. Illa gekk...

   10. nóvember 2023     2 mín lestur
Að sitja hjá

Ég verð að viðurkenna að ég er dálítið dapur eftir atburði undanfarinna vikna. Sérstaklega eftir að ákveðið var að Ísland myndi sitja hjá í atkvæðagreiðslu...

   1. nóvember 2023     2 mín lestur
Trylltur dans múgsins

“Dansæðið, galdrafárið, hundurinn Lúkas. Æðið mun renna sitt skeið. Sagan sýnir þó að trylltur dans múgsins er sjaldnast skaðlaus”, skrifar Sif Sigmarsdóttir í Heimildina á...

   23. október 2023     2 mín lestur