
Að skipta um þjóð?
Nýlega er haft eftir Eyjólfi Ármannsyni, þingmanni flokks fólksins, að verið sé að „skipta um þjóð í landinu”. Þetta bergmálar skoðanir sem hafa birst í Morgunblaðinu, í grein Ögmundar Jónassonar „að losa þjóðina við landið og landið við þjóðina”, sem og nokkrum öðrum greinum.