Ný utanþingsstjórn
Það fór ekki þannig að ríkisstjórnin sprakk eins og margir höfðu búist við. Hvorki út af hvalveiðimálinu, útlendingamálum, bankasölu, vopnvæðingu lögreglu né öðrum málum sem hafa reynst ríkisstjórninni erfið. Í staðinn fengum við bara óformlega starfsstjórn fram að næstu kosningum.