
Umhverfi okkar allra
26% af öllu snjólausu landi í heiminum er notað sem beitiland. 33% af öllu ræktarlandi er notað til þess að fóðra dýr. Staðan eins og hún er í dag er ekki sjálfbær fyrir umhverfi okkar allra. Stöðugt meira landi er breytt í ræktarland fyrir stöðugt fleira fólk. Um 2050 verða um 10 milljarðar manns á jörðinni.