
Hvað er þetta með þessi þingmannalaun?
Laun þingmanna og ráðherra hafa lengi verið vesen. Laun þeirra virðast hækka oft úr öllum takti við almenna launarþróun. Þar að auki voru þingmenn og ráðherrar með sérstök lífeyrisréttindi, sem voru blessunarlega lögð af í hruninu. Við sitjum þó uppi með þau réttindi sem áunnist höfðu því miður.