
Tífaldur arður sjávarútvegs.
Nýr leiðari Kjarnans spyr spurningarinnar hvort það sé eðlilegt að sjávarútvegurinn borgi meira í arð en skatta. Já, vissulega getur það verið eðlilegt. En eðlilegri spurning finnst mér vera hvort arðgreiðslur sjávarútvegsins eigi að vera tífalt hærri en samfélagsins?