
Vitlaust Alþingi
Á Alþingi er allt vitlaust, á fleiri vegu en einn, og Ísland er verra vegna þess. Nóg hefur samt verið talað um vitleysuna sem fólk lætur út úr sér þar og minna er talað um hversu vitlaus þingstörfin eru. Þar á ég ekki við hversu vitlaus dagskráin er. Ég er að tala um hlutverk þingsins og hversu vitlaust er farið með það.