Lagalegri ábyrgð stungið ofan í skúffur sögunnar - Að vera þingmaður: 1. kafli
Við höfum ekki enn fengið uppgjör á hruninu, covid, sölu Íslandsbanka, og það nýjasta sem við munum líklega aldrei fá uppgjör á eru viðbætur við varnarsamning Íslands og Bandaríkjanna. Viðbætur sem veita Bandaríkjaher aukna heimild til aðgerða hér á landi án þess að Alþingi hafi samþykkt það.