Að selja banka í stríði.
Það er mjög erfitt að einbeita sér að öðrum verkefnum þegar jafn stórir atburðir og stríð í Úkraínu skellur á. Eins aðkallandi og viðbrögð við stríðsástandi ...
Það er mjög erfitt að einbeita sér að öðrum verkefnum þegar jafn stórir atburðir og stríð í Úkraínu skellur á. Eins aðkallandi og viðbrögð við stríðsástandi ...
Þegar ég var að byrja í stjórnmálum kom að mér einn reyndur úr flokkspólitíkinni og útskýrði fyrir mér hvað það þýddi að “ramma inn umræðuna”. Að hann gæti “...
Um daginn deildi ég grein með skilaboðunum “ég trúi þolendum”. Áhugaverðar umræður spruttu upp í kjölfarið á því sem gefur mér tilefni til þess að spyrja spu...
Fjármálaráðherra segir að hvergi á Norðurlöndunum sé betur gert og heimilin hafi aldrei haft það betra. En er það rétt?
Kaupmáttur, ráðstöfunartekjur, eignir, skuldir, … allt þetta segir fjármálaráðherra að fari bara batnandi, hvergi á norðurlöndunum hafi betur verið gert og h...
Á hverju ári lætur Hafrannsóknarstofnun okkur vita hversu mikið er hægt að veiða af fiski úr sjónum í kringum landið. Á hverju ári fá skip hlutdeild af því m...
Í greinarröð Stundarinnar “plastið fundið” kemur í ljós að í júlí 2020 vissi framkvæmdastjóri Úrvinnslusjóð af plastplatinu mikla, hvernig íslenskt plast end...
Stjórnarskráin var gölluð áður en fv. forseti Ólafur Ragnar skemmdi hana en gallarnir urðu að veruleika þegar fv. forseti lét á þá reyna. Hvað er ég að tala ...
Það var í kosningasjónvarpinu á stöð tvö. Ég hafði aldrei verið í kosningasjónvarpi áður, bara horft á það og var nú í tilbúinn til þess að útskýra frábæra k...
Við vitum það öll. Foreldrar setja dót í skóinn hjá börnunum sínum. Jólasveinninn er ekki til en við þykjumst samt, vegna hátíðar, hefðar og barna. En hvers ...
Í rúm 20 ár hafa stjórnvöld svikið loforðið aftur og aftur. Af og til verður það svo vandræðalegt að það þarf að bæta það upp sérstaklega. Það gerðist árið 1...
Oft er sagt að embættismenn ráði öllu og pólitískir fulltrúar hafi engin áhrif. Það er dálítið merkilegt því oft er líka talað um hvernig ráðherra ræður öllu...
Samfélagsumræðan hefur fjallað eilítið um öfgar undanfarna daga. Nánar tiltekið hvernig viðbrögð við ýmsum atburðum eru öfgafull, dómstóll götunnar hafi teki...
Nýr leiðari Kjarnans spyr spurningarinnar hvort það sé eðlilegt að sjávarútvegurinn borgi meira í arð en skatta. Já, vissulega getur það verið eðlilegt. En e...
Af öllum þeim málum sem krefjast athygli fyrir komandi kosningar (og er þar af mörgu að taka) stendur umræðan um heilbrigðiskerfið upp úr. Aðallega vegna þes...
Píratar hafa lagt fram kosningastefnu fyrir næsta kjörtímabil. Það ætti ekki að koma neinum á óvart að við Píratar leggjum mikla áherslu á nýja stjórnarskrá,...
Það eru tvenns konar elítustjórnmál á Íslandi. Fyrri tegundin tengist peningum, völdum og virkar nánast eins og konungsveldi. Í þeim stjórnmálum er mikið um ...
Kosningastefna Pírata fyrir næsta kjörtímabil var samþykkt á dögunum. Stefnan er í 24. köflum:
Ísland hefur sterka rödd á alþjóðasviðinu. Við Píratar viljum nýta hana til að fara fram með góðu fordæmi. Ísland á að beita sér fyrir eflingu og verndun man...
Við Píratar trúum því að allir eigi skilið sömu tækifæri og viljum endurhugsa samfélagsleg kerfi þannig að þau valdefli einstaklinga til að athafna sig á eig...
Við eigum að koma fram við neytendur vímuefna sem manneskjur, ekki sem glæpamenn. Fólk með fíknivanda ber að nálgast af nærgætni, virðingu og með skaðaminnku...
Landbúnaður í heiminum stendur frammi fyrir umbyltingu vegna framfara í ylrækt og kjötrækt og vegna breyttra neysluvenja almennings í tengslum við græn umski...
Við viljum sjálfbært samfélag sem getur tekist á við sjálfvirknivæðingu og fjórðu iðnbyltinguna. Þess vegna leggjum við höfuðáherslu á nýsköpunarlandið Íslan...
Enginn á að þurfa að líða skort, allra síst á efri árum. Lífeyrissjóðirnir hafa gegnt afar mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi en lífeyriskerfið okkar e...
Spillingu á hvorki að líða í stjórnkerfinu né annars staðar í samfélaginu. Í fámennu samfélagi eins og Íslandi er mikil hætta á frændhygli, hagsmunaárekstrum...
Menntun er undirstaða framfara. Til að tryggja framfarir til framtíðar þarf menntakerfið að vera búið undir þær samfélagslegu breytingar sem fram undan eru. ...
Óháðir fjölmiðlar gegna lykilhlutverki í því að veita stjórnvöldum aðhald, miðla upplýsingum til almennings og veita vettvang fyrir upplýsta þjóðmálaumræðu. ...
Öruggt húsaskjól er grunnþörf. Píratar telja að stjórnvöld eigi að beita sér af krafti í húsnæðismálum og sjá til þess að landsmenn hafi þak yfir höfuðið. Pí...
Við viljum tryggja jafnan aðgang fólks að réttarkerfinu með því að gefa einstaklingum möguleika á að sækja rétt sinn eða verja sig án þess að kostnaður eða f...
Við Píratar viljum að aðgangur fólks að internetinu sé án hindrana, enda er netið ein af grunnstoðum samfélagsins. Tryggjum öllum á Íslandi alhliða, frjálst,...
Fjölmenning er fjársjóður. Ólíkur uppruni okkar auðgar heildina. Setja þarf nýjan tón í málefnum innflytjenda á Íslandi. Í stað hindrana, tortryggni og andúð...
Eldra fólk hefur búið við ósanngjarnt lífeyriskerfi og ófullnægjandi þjónustu allt of lengi. Við viljum koma fram við fullorðið fólk eins og fullorðið fólk, ...
Við Píratar ætlum að leggja meiri áherslu á málefni ungs fólks. Við viljum efla lýðræðisvitund ungs fólks og virða rétt barna og ungmenna til að koma að ákvö...
Við Píratar teljum að auðlindir Íslands og arður þeirra eigi að vera samfélaginu öllu til hagsbóta. Nýting orkuauðlinda á að vera sjálfbær, í samræmi við lög...
Fiskeldi er áhættusöm atvinnugrein sem getur haft neikvæð áhrif á vistkerfi, og þá sérstaklega í sjókvíaeldi. Gæta þarf sérstaklega að áhrifum fiskeldis á um...
Allar stefnur Pírata eru byggðastefna. Markmið Pírata eru að sveitarfélög séu sjálfbær, íbúar þeirra njóti grunnþjónustu sem þeir eiga rétt á og að skapa aðs...
Sjávarauðlindin er sameiginleg og ævarandi eign íslensku þjóðarinnar. Enginn getur fengið fiskveiðiheimildir, eða réttindi tengd þeim, til eignar eða varanle...
Við Píratar lítum á geðheilbrigði sem eina af grunnstoðum samfélagsins, málefni sem varðar ekki einungis heilsu og velferð einstaklingsins heldur er geðheilb...
Við Píratar setjum forvarnir, fyrirbyggjandi aðgerðir, velferð sjúklinga og réttindi notenda heilbrigðisþjónustu í forgang. Við viljum að sjúklingurinn njóti...
Loftslagsmálin eru án efa eitt af stærstu viðfangsefnum samtímans. Við Píratar erum tilbúin í þær aðgerðir sem þarf að ráðast í til að byggja upp græna og sj...
Píratar tala fyrir nýrri sýn á hagkerfið. Sýn sem vefur saman samfélag og náttúru þannig að hagkerfið taki tillit til fleiri þátta en þeirra sem eru með verð...
Við viljum að Alþingi innleiði nýja stjórnarskrá sem grundvallast á tillögum stjórnlagaráðs á næsta kjörtímabili, líkt og þjóðin kvað á um þann 20. október 2...
Athygli vakti þegar Ragnar Freyr Ingvarsson, fyrrverandi yfirmaður Covid-göngudeildar Landspítala, sagði að stjórnvöld hefðu brugðist þjóðinni tvívegis. Nú e...
Fyrsti launaseðillinn minn frá Alþingi greiddi mér mánaðarlaun upp á 1.101.194 kr. Þá var árið 2016. Um síðustu mánaðarmót hækkuðu laun þingmanna enn og aftu...
Í vikunni birtist frétt um 16 milljarða viðbótarkostnað vegna nýja landspítalans (NLSH). Þar er vitnað í framkvæmdastjóra NLSH sem segir að skýringin sé auki...
Sögurnar um dans forsætisráðherra og fjármálaráðherra eru sögur sem má ekki segja. Þær eru mjög vandræðalegar og það væri óviðeigandi að vísa í þær sem táknm...
Það er áhugavert að skoða ráðleggingar OECD þar sem þaðan kemur ákveðið sjónarhorn sem er með stærra samhengi en oft er fjallað um hérna heima. Nokkurs konar...
Í vikunni kom í ljós að samgönguáætlun er vanfjármögnuð. Það hefð ekki átt að koma á óvart, en gerði það samt. Þannig er það venjulega. Ástæðan fyrir því að ...
“Jón var að stríða mér!”, segir Gunna. “Gunna tók af mér bílinn!”, segir Jón. Við könnumst flest við að krakkar á ákveðnum aldri klagi allt á milli himins og...
Ég veit, það nennir enginn langlokum um þingið eftir hin venjulega vesen og sýndarmennsku sem viðgengst alla jafna í þinglokum. Formúlan er kunnugleg: Málþóf...